Hvað er? Matarklúbbur, stofnaður 27. júlí 2004. Meðlimir eru á víð og dreif um heiminn og er þetta samskiptavettvangur þeirra.

mánudagur, október 25, 2004

Profskrekkur

Thad er ad bresta å. Thå er komid ad reikningskilum, kominn timi til ad standa skil og allt thad.
Litill Doddalingur tharf ad skila ritgerd eftir ca tvær vikur, å dønsku, um dani, i danaveldi...
Blessunarlega getum vid verid tveir saman ad vinna ritgerdina og eg er buinn ad redda mer makker. Thad verdur gaman (frjålsleg notkun å ordinu gaman) ad vinna thetta verkefni og sjå hvernig madur stendur i samanburdi vid hina krakkana. Mig hlakkar mikid til ad slutta thessari ønn thvi å næstu ønn byrjum vid ad lesa meiri anatomy og biology o.s.frv, ekki thetta felagsfrædi malbik sem enginn skilur...
Bekkurinn minn helt Fredagsbar å sidasta fredag... skrytin tilviljun... og Vala kom med og drakk sig fulla og slogst vid alla sem vildu. Thad var themabar, Soulbar, og allir med Afro.
Er ad breytast i algjøran hænuhaus, hef ekki drukkid mikid fra sidasta Rust-tur (er ordinn ithrottamadur aftur og må ekki drekka (mikid)) , og fekk mer 3-4 å føstudaginn og var hålfdruslulegur å laugardeginum, thurfti å æfingu kl9 og var ekki alveg ad fila thad.
Vid hjonin vorum einmitt ad spå i gær, ad fyrir ca månudi vorum vid ad reikna hvad thad væri langt thar til Matskåk kæmi til Køben, og timinn er svoleidis bara buinn ad rjuka åfram sidan thå og thid erud bara alveg ad fara ad banka å hjå okkur. Thad verdur ekkert små gaman ad taka å moti ykkur og okkur hlakkar mikid til...
Til hamingju Hafdis med proflokin, vannstu?
Bid ad heilsa i sveitina...

mánudagur, október 18, 2004

og enn verkjar okkur i kinnarnar...

takk fyrir síðast kæru matskákar, þetta var frábært kvöld og afkastamikið. Alger upplifting og mikil skemmtun að fá skákina í heimsókn.

líka gaman að hjónin okkar skyldu hringja úr mörkinni...:)

sjáumst,

fimmtudagur, október 14, 2004

SLOPPIN ÚR PRÍSUND!!!!

LOKSINSLOKSINS............
ég er búin í prófunum - þvílík hamingja, hélt á tímabili að ég myni ekki hafa þetta, geðheilsan var ekki alveg í lagi svona rétt undir lokin - vá hvað þetta var erfitt - ég lærði td í gær í rúma 17 tíma með aðeins stuttum klósettfríum og einni gönguferð og talaði við þorra í 1o mín, annars var ég að læra - borðaði meira segja kvöldmatinn inni í herbergi (drykkjarjógúrt, drykkjarskyr orku og trópí ummmmm....)
ss hreinasti viðbjóður.......en núna er þetta búið og það er jafn gaman eins og hitt var leiðinlegt þannig að í raun má segja að þetta hafi borgað sig.........eða e-ð........
en ég er alveg farin að hallast að því að við anna séum að e-u leyti sálufélagar, ég las commentið og þetta var eins og talað út úr mínu hjarta - snilldarskipulag, ánægð með að fleiri en ég vilji búa til reglur um hvernig svona samkundum á að vera háttað:)
mér líst ljómandi vel á að taka sunnudaginn snemma - barasta alveg mjög svo til í það
jæja best að fara að gera ekki neitt.......hahahaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa

var að spá...

...hvernig væri að taka daginn snemma á sunnudaginn...? Kannski byrja fimm hálf sex?
Ég hafði sett komment inn á bakvið síðasta póst sem ég skrifaði um tilhögun matarins, en mér sýnist enginn hafa tekið eftir því svo ég læt hérmeð vita af því ef einhver vill kíkja.

Ætli hún Hafdís okkar (hahahahaaha) eigi ekki skilið smá til hamingju í dag... jibbí til þín og njóttu próflokanna þinna þetta sinnið.

kærar kveðjur til allra nær og fjær
heyrumst :)

þriðjudagur, október 12, 2004

Lon og don

jaeja, eg sit nuna i Lobbyinu a hotelinu minu i Notting Hill i London og er buinn ad vera i baenum i allan dag. Undanfarnir dagar eru bunir ad vera bysna aevintyralegir og tha serstaklega upptokurnar med Bjork fyrir BBC radio :-) Thad var alveg otrulega skemmtilegt ad flytja thetta svona live med Beatboxaranum ogurlega Razel og bukhljodamaskinunni Tonju.

En allavega er allt fint ad fretta af mer og eg er farinn ad hlakka til ad koma heim og hitta ykkur kaeru Matskakarfelagar. Eru ekki allir on a sunnudagskveldid?

jaeja, eg er ad hugsa um ad fara ad hringja i hana Hafdisi mina adur en eg fer a pubbinn, er ad hugsa um ad thefa uppi e-a lifandi musik.

Sjaumst a sunnudaginnnnnnnnn..........................................

laugardagur, október 09, 2004

Þreyttur og lengir í skákstund...

Hugrenningar mínar þessa dagana snúast um Layne Staley úr Alice In Chains og mögulegu Playstation tölvuna hans, hvort Corky úr "Life Goes On" hafi í alvörunni dáið úr óverdós af heróíni og um það hvort vatn sé nú ALVEG ÖRUGGLEGA H2O...og svo dreymdi mig um hesta í nótt. Ég hef barasta aldrei umgengist hesta! Ég er alla vega svona þreyttur:



Það verður því gott að fá matskák í heimsókn.

föstudagur, október 08, 2004

Halló öll elskuleg nær og fjær

jebb... sorrý ég veit það er langt síðan heyrðist í mér síðast, en eftir yndizhlega helgarferð til Köben fór ég nánast beint í endajaxlatöku og nú er ég ekki með neinn endajaxl... jeiiii, gaman fyrir alla að vita það,
Hrafninn minn er nánast fluttur niður í háskóla og ég sé hann svona á tillidögum og einstaka kvöld, mikil vinna á þeim bænum,

en hvernig er það!
Þurfum við ekki að fara að ákveða MATSEÐIL fyrir næsta matskák??? Ég og Hrafn erum með hugmynd að aðalrétt!!! Er næsta dagsetning 17. október?

Hlakka rosaleg til að sjá alla, það er alltof langt síðan síðast...

Hafið það gott,

miðvikudagur, október 06, 2004

Hjålp, eg er fastur...

...meikar sens fyrir thå sem toku thått i Idol keppni daudans i borg gledinnar, Københavnsky.
Allavega, snuinn aftur ur eydimørkinni, skadbrenndur og andstyggilegur og til i ad rifa kjaft.
Thokkalega gaman ad få Fula gaurinn og spusu hans i heimsokn um dæinn, takk fyrir thad. En hvad var eg buinn ad segja med hossid...
Lid sem sprengir dynurnar manns, helv....
Tha er ad styttast i annan afturendann a fyrstu ønn her i heilsu- og likamsræktarnaminu og eg er ennthå engu nær, oskiljanleg kvikindi thessir Danir.
Ju løgn, gengur fint, tharf ad gera nokkrar stuttar ritgerdir, vikuna adur en næsta heimsokn brestur a med latum, svo timasetningin er alveg par exelance. Svo er thetta bara spurning um ad hlaupa nogu hratt og tækla tha sem flækjast fyrir (ekki vinsælt i badmintoninu, uden kontakt my ass).
Eg smellti mer i æfingabudir um helgina og stutadi a mer hendinni og thvi er ekki vist ad eg geti keppt um næstu helgi eins og eg hafdi ætlad mer, kemur i ljos i kvold, en eg vona ad eg geti verid med. Vala kom med i æfingabudirnar og thad var hun sem stutadi a mer høndinni.
Vid vorum ad boxa og eg var med hana a reipinu, hamradi svoleidis a henni og blodid slettist um allt og tha allt i einu kom hun med thennan svaka vinstri krok, beint i hægra lifrad mitt, og eg hrundi med dett samme, lenti a vinstri høndinni og og hlaut opid beinbrot å anus.
Er ad gera goda hluti i eldhusinu (og svefnherberginu hehehe prump) og elda hvern geschnillings rettinn a fætur ødrum. Hlakka til ad syna ykkur Matskaks med-limum hvad "The naked Chef" getur galdrad fram undan svuntunni.
Gott ad heyra ad ykkur øllum gengur vel (Hrafn undanskilinn) og mikid verdur rosalega andskoti gaman ad fa ykkur i mat, lika thu Hafdis...
Verda upptøkurnar til thegar thid komid ut Olli? Erum i tonlistarlegu limboi nuna, ekkert nema Pottthett 1-45 i utvarpinu.
Annars er min yndichleg ad fara ad syngja einsong med kvennakor aldradra i Islenska sendiradinu å føstudaginn og thad verdur ørugglega djøfulegt stud og rokk fra helviti.
Besti vinur minn i skolanum heitir Tomislav og er fra Kroatiu. Okkur er stritt af thvi vid erum utlendingar og thau kasta doti i okkur thegar vid løbbum framhja og øskra, "Skrid hjem lorte invandrer". En vid kjosum ad lata thetta ekki fara i taugarnar a okkur og høldum okkar striki otraudir afram. Vid skiljum ekki bofs i hvor ødrum og eg held ad thad se grunnurinn ad vinattu okkar, notumst bara vid handabendingar og uhhm og hee og nono. Dalitid eins og Lazzy og Timmy sem datt i brunnin. (Hvernig fer madur eiginlegad thvi?).
Oh shit, danirnir eru ad koma, vopnadir plomum og Zucchini. Besta ad forda ser adur en tha sja mig herna. Bleble...