Hvað er? Matarklúbbur, stofnaður 27. júlí 2004. Meðlimir eru á víð og dreif um heiminn og er þetta samskiptavettvangur þeirra.

föstudagur, október 08, 2004

Halló öll elskuleg nær og fjær

jebb... sorrý ég veit það er langt síðan heyrðist í mér síðast, en eftir yndizhlega helgarferð til Köben fór ég nánast beint í endajaxlatöku og nú er ég ekki með neinn endajaxl... jeiiii, gaman fyrir alla að vita það,
Hrafninn minn er nánast fluttur niður í háskóla og ég sé hann svona á tillidögum og einstaka kvöld, mikil vinna á þeim bænum,

en hvernig er það!
Þurfum við ekki að fara að ákveða MATSEÐIL fyrir næsta matskák??? Ég og Hrafn erum með hugmynd að aðalrétt!!! Er næsta dagsetning 17. október?

Hlakka rosaleg til að sjá alla, það er alltof langt síðan síðast...

Hafið það gott,

1 Comments:

Blogger Árdis said...

17 okt er allavega góður fyrir mig og þorra:)
er ekki bara sniðugt að hvert matskákar par komi með einn rétt (aðal - eftir eða forrétt eða meðlæti eða e-ð)eða er ég kannski ekkert góð að plana svona - ja ég veit þó allavega að parvóveira B19 er eina parvóveiran sem sýkir menn og kemur hingað til lands á 3-5 ára fresti og hún kom síðast 2001 svo hún gæti farið að koma....jaaaaahá........
allavega er ég mjööööööööööööööööööög spennt fyrir matskák - hei vá ég var að fatta það er um næstu helgi!!!!!!! þá verð ég búin í jólaprófunum veiveiveivei
ok bæææææææææææ

6:49 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home