Hvað er? Matarklúbbur, stofnaður 27. júlí 2004. Meðlimir eru á víð og dreif um heiminn og er þetta samskiptavettvangur þeirra.

þriðjudagur, október 12, 2004

Lon og don

jaeja, eg sit nuna i Lobbyinu a hotelinu minu i Notting Hill i London og er buinn ad vera i baenum i allan dag. Undanfarnir dagar eru bunir ad vera bysna aevintyralegir og tha serstaklega upptokurnar med Bjork fyrir BBC radio :-) Thad var alveg otrulega skemmtilegt ad flytja thetta svona live med Beatboxaranum ogurlega Razel og bukhljodamaskinunni Tonju.

En allavega er allt fint ad fretta af mer og eg er farinn ad hlakka til ad koma heim og hitta ykkur kaeru Matskakarfelagar. Eru ekki allir on a sunnudagskveldid?

jaeja, eg er ad hugsa um ad fara ad hringja i hana Hafdisi mina adur en eg fer a pubbinn, er ad hugsa um ad thefa uppi e-a lifandi musik.

Sjaumst a sunnudaginnnnnnnnn..........................................

2 Comments:

Blogger Árdis said...

alltaf jafn gaman að heyra í olla - en nú styttist sko óðum í að hann komi heim og svo er jafnvel enn styttra þar til ég er búin í þessum yndischlegu prófum....
næstum því bara einn dagur eftir veivei:):)

5:49 e.h.

 
Blogger Doddy said...

Olli.
Thu ert ad gera goda hluti tharna uti!
Passadu thig bara a fikniefnadjøflinum...! Vid vitum ju øll hvad thad er audvelt ad freistast i eina skakka innanum alla thessa musikanta.
Bid ad heilsa Bubba...

11:39 f.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home