Hvað er? Matarklúbbur, stofnaður 27. júlí 2004. Meðlimir eru á víð og dreif um heiminn og er þetta samskiptavettvangur þeirra.

sunnudagur, desember 26, 2004

Gleðileg jól allir saman....

jæja þá herrar mínir og frúr

Nú eru jólin gengin í garð með öllu tilheyrandi, mat, pökkum og bráðum ofboðslegum sprengjum. Við hjónakornin ásamt litla maurnum okkar erum í ofboðslegum rólegheitum norður í landi þar sem svefn og matur er það eina sem kemst að. Við viljum bara þakka fyrir skemmtilega kvöldstund í kakóboði Matskákar og legg ég til að þetta verið hér með gert að árlegum og ómissandi viðburði í aðdraganda jólanna !!!!!
Ég vil óska ykkur öllum gleðilegra jóla og magnaðra áramóta þar sem við sjáumst ekki fyrr en á nýju ári.

Bestu jóla og nýárskveðjur

Harpa skarpa og Co.

fimmtudagur, desember 02, 2004

Gledilega adventu

Jå thad styttist i jolin blessud børnin min og sveinarnir fara brådum ad streyma til byggda med gjafir handa øllum godu krøkkunum, munum thvi ad vera god og fara snemma ad sofa.
Vid Valgerdur forum a hreint magnada tonleika å Studentahusinu med sænsku, JÅ SÆNSKU, sveitinni New Tango Orchestra. Stutt sagt, magnadir tonleikar, fidla, kontri, piano, nikka og el.guitar, einstaklega skemmtilegar tonsmidar og vid verdum aldrei søm.
Verst var ad i påsunni var settur einhver geisladiskur å med einhverri søngkonu sem var su versta sem vid høfum heyrt i langan tima. Hun naudgadi gømlum standørdum eins og "summertime" og einhverjum fleiri løgum sem eg man ekki nafnid å i augnablikinu og thad var eins og einhver væri ad keyra yfir hest svo mikil voru ohljodin og vælid.
Thad fekk okkur til ad hugsa, hves vegna er alltaf verid ad taka virkilega god løg og gera VERRI utgafur af theim? Hvada tilgangi thjonar thad? Ok, rosalega gaman ad syngja og spila thessi løg en til hvers ad gefa thad ut ef engu er bætt vid...? Thetta pirrar mig alveg ogedslega og thvi setti eg saman stuttan lista yfir løg sem MER finnst coverutgafan vera betri en orginallinn (og thad tharf enginn ad vera sammåla mer, thetta er bara min privat skodun) :

Jeff Buckley-Halleluja
(Leonard Cohen ad mig minnir, en bara svo flott med Buckley)

Red hot chilli peppers-Higher ground
(Stevie Wonder smellur ad mig minnir, einfaldlega svalari med RHCP)

Johnny Cash-Personal Jesus
(Depech mode, en Cash er Cash...!!!)

Rage against the machine-Kill a man
(Cypress hill, miklu kraftmeira svona)

Deftones-Chaufour
(held thad se skrifad svona, gamall Duran Duran slagari)

Læt thessi fimm duga til ad byrja med.
Hvad finnst matskåk, einhverjar hugmyndir???

Hlakka til ad hitta ykkur øl, øll og borda Dominos i næsta matskåkbodi sem verdur vonandi um jolin, ju engin spurning...?