Hvað er? Matarklúbbur, stofnaður 27. júlí 2004. Meðlimir eru á víð og dreif um heiminn og er þetta samskiptavettvangur þeirra.

laugardagur, október 09, 2004

Þreyttur og lengir í skákstund...

Hugrenningar mínar þessa dagana snúast um Layne Staley úr Alice In Chains og mögulegu Playstation tölvuna hans, hvort Corky úr "Life Goes On" hafi í alvörunni dáið úr óverdós af heróíni og um það hvort vatn sé nú ALVEG ÖRUGGLEGA H2O...og svo dreymdi mig um hesta í nótt. Ég hef barasta aldrei umgengist hesta! Ég er alla vega svona þreyttur:



Það verður því gott að fá matskák í heimsókn.

2 Comments:

Blogger Árdis said...

jæja - 2 próf búin og bara eitt eftir, ég hlýt nú að þrauka úr þessu:)
þetta eru annars búið að vera frekar slappar vikur á skemmtilegaheitamælikvarðanum mínum og var sú síðasta einkar slöpp.......þvílíkt sem ég hlakka til þegar þessari martröð lýkur - ég bara get ekki beðið - ég er ss búin á fimmtudaginn og þar af leiðandi búin með haustönnina og maður myndi nú ætla að smá frí fengist eftir svona törn - en neinei - bara sexfaldur lyfjafræðifyrirlestur á föstudagsmorgni sérdeilis hressandi það........spurning með hversu góð mæting verður í þann tíma....
ég ætla ss eiginlega ekkert að læra í dag, bara hvíla mig og safn orku fyrir komandi daga
blesssssss

4:44 e.h.

 
Blogger Doddy said...

Hrafninn minn.
Eftir ad hafa lesid heila grein um eitthvad heimspekilegt (Giddens og Mann o.s.frv)thå skil eg ad thu sert threyttur. Thad tok mig 2 manudi ad lesa 12 bladsidur af thessu bladri.
Ber mikla virdingu fyrir ther og thinum vitsmunum.
Og vatn er bara vatn, af hverju? AF THVI BARA...!

11:36 f.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home