Hvað er? Matarklúbbur, stofnaður 27. júlí 2004. Meðlimir eru á víð og dreif um heiminn og er þetta samskiptavettvangur þeirra.

miðvikudagur, mars 23, 2005

það eru að koma páskar

halló halló halló
orðinn dágóður tími síðan ég skrifaði síðast......uss já alltof langt...
fékk þá ágætis ráðleggingu um daginn að þegar ég hefði ekkert að gera þá ætti ég bara skrifa á matskák.is - og það er ég einmitt að gera núna:)
að vísu ekki alveg rétt að ég hafi ekkert að gera, ég hef alveg fullt að gera, ég bara nenni því ekki!!! úff ekki nógu gott - það er bara e-ð svo notó að vera bara heima og ekki í e-u brjáluðu stressi, er samt kannski einum of róleg.... en það eru nú að koma páskar....
ég er að vísu að vinna um páskana en það er nú bara fínt, fullt af monningum og svona...
jæja best að fara að kom sér að verki:)

hafið það gott og gleðilega páska:):):)

1 Comments:

Blogger Doddy said...

Hárdís hárfína...
Takk fyrir síðast, alltaf jafn yndichleght að sækja ykkur hjónin á Mosfelli heim.
Erum verulega að íhuga kostaboð ykkar hjóna um afnot af Mosfelli þesa daga sem þið hjúin herjið á strendur Skítalíu, verðum í nánara sanbandi varðandi tilhögun þessa máls uuhhhmmmm já já...
Annars eru háæruverðugir tengdaforeldrar mínir að vísitera þessa dagana og stemmningin er góð. Ótrúlegur kraftur í þessu eldra fólki, maður þarf virkilega að girða í brók til að hafa í við þau. Vona að við hjónin verðum svona hress þegar við komumst á þennan aldur.
Veður gott, bjórinn kaldur og lífið yndichleght...

11:57 f.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home