Hvað er? Matarklúbbur, stofnaður 27. júlí 2004. Meðlimir eru á víð og dreif um heiminn og er þetta samskiptavettvangur þeirra.

föstudagur, október 27, 2006

Þvottadagur

Mikið afsakplega er gaman að hafa aðgang að þvottavél. Vorum búin að venjast því að dröslast með 20 kíló af þvotti í, einu sinni í viku, þvottahúsið hjá gömlu kínverksku á meðan við bjuggum á Skt Jörgens og einhvern veginn virtist þvottakarfan aldrei tæmast. En með breyttri búsetu bættist hagur okkar baunlendinga og nú er þvottakarfan nánast tóm...
Love it.
















(Myndefnið tengist á engan hátt efni greinarinnar)

1 Comments:

Blogger Harpa said...

Ég samgleðst ykkur kæru vinir og bí lif mí það er fínt að hafa þvottavél þegar litli félaginn mætir á svæðið :)

11:13 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home