Hvað er? Matarklúbbur, stofnaður 27. júlí 2004. Meðlimir eru á víð og dreif um heiminn og er þetta samskiptavettvangur þeirra.

mánudagur, september 04, 2006

skólahrafninn

Já, það gengur ágætlega að fara á milli, reyndar bara mjög vel. Hér fylgir mynd af útsýninu úr lestinni...:



Og svo er ég búinn að fá pósthólf í skólanum, hhhmmmmmm:



Sjá mynd af heimspekibyggingunni minni á berfaettur.blogspot.com.

7 Comments:

Blogger Árdis said...

gott nafn...

8:51 e.h.

 
Blogger Harpa said...

Þetta er bara af því kaninn þekkir örugglega Geri hHallivell betur er Gera á Maxíms... eða eitthvað. Mér finnst þetta flott nafn Mr. Gerison.
Við fundum annað netkaffihús, það er við hliðina á nýju íbúðinni er að prófa það núna,... hvívínið er gott.

Halli.

9:39 e.h.

 
Blogger Doddy said...

Mig langar að bæta við nokkrum dönskum útgáfum á mínu nafni og hvet einnig Von Trapp hjónin til að setja Austurrísku útgáfurnar sínar hér inn (getur ekki verið að nöfnin ykkar verði rétt skrifuð):
Todur Sævarson
Todur Sæversen
Pordur (Dotty) Saevarsson
Doddy Særvarson
HVernig er annars að sitja í lestinni í svona langan tíma?

3:40 e.h.

 
Blogger Þorri said...

Ég sótti eitt sinn pizzu sem er ekki í frásögur færandi nema hún var stíluð á nafnið Fróðaldur Fróðaldsson.... já dominos á höfðabakkanum klikkar ekki ;-)

6:38 e.h.

 
Blogger Harpa said...

Ég sótti líka einu sinni pitzu....
(Halli) P.s. Kæri Þorri, þar sem ég er orðinn svona duglegur bloggari, gætirðu þá reynt að bjóða mig aftur velkominn á síðuna, undir mínu nafni?... Plís....)

7:58 e.h.

 
Blogger Doddy said...

Dotty er töluvert betra en doody, sem þýðir jú kúkur...
En gott er að hafa þykkt bak þegar maður þarf að sitja svona mikið.

8:33 e.h.

 
Blogger Harpa said...

Já, he, he mjóbakið mitt hefur breikkað líka töluvert og þversniðið hefur lengst, hvað er þetta, við fokkumst allir upp í ellinni, við verðum að lokum allir eins Ég (Halli) og allir hinir íþrótta matskákingarnir Ha, ha,ha, Old grumpy, fat and ugly... and drunk, he, he.

7:48 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home