Hvað er? Matarklúbbur, stofnaður 27. júlí 2004. Meðlimir eru á víð og dreif um heiminn og er þetta samskiptavettvangur þeirra.

laugardagur, ágúst 05, 2006

the journey begins...

Hæ, Halli hér. Að blogga í fyrsta skipti frá því 24 júli 2004. Er búna gleyma öllu user og pass svo ég verð að biðja Þorra um að creata nýjann user-dúdd handa mér.
Allavega, við erum að fara að (reyna að) sofa fyrir ferðalag fjölskyldunnar til Munchen síðan Salzentown í fyrramálið. Fljugum klukkan hálf átta og þá verður ekki hætt við. Töskurnar eru óðum að þyngjast í takt við áhyggjurnar og steinanna í maganum. Búslóðin geymd í regnvotu, ryðguðu húsnæði nidur við haf og bíður lestunar í Vikartind á leið til Kúkshafen (Bítlarnir spiluðu aldrei þar). Vikan búna vera hell , kveðjuathafnir á kveðjuathafnir ofan og grátið mikið. Meira að segja svo að síðasta kvoldmáltíðin það er að segja í kvöld mynnti ótrúlega mikið á síðustu kvöldmáltíðina í sorg og sút, þar sem jesús sjálfur guðsson sat í miðið. En allt svoleiðis er nú yfirstaðið og eintóm gleði framundan. Við höfum boðið öllum þeim, sem syrgt hafa för þessa sem mest, að kíkja í tíma og ótíma nótt sem dag til okkar í Salzentown til að lina þrautir. En jebb nó komið af rausi og rugli og lesumst vonandi næst sem "hinn nýji bloggari, 'OLAFUR !!!" ...eða bara eitthvað annað kannski bara... Hallinn. Bandi seinna bæbb.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Gaman að heyra frá Hallanum. Já, ég get skilið að vikan hafi verið erfið og ykkar verður sjálfsagt sárt saknað af ykkar nánustu og þið fáið örugglega smá heimþrá líka. En allt þetta er bara þroskandi og þess virði að takast á við.... (Hljóma ég ekki alveg eins og kona með reynslu?) Gangi ykkur allt í haginn elskurnar. Kær kveðja
Valgerður.

3:39 e.h.

 
Blogger Doddy said...

...og Doddy takk fyrir !

7:28 e.h.

 
Blogger Árdis said...

gaman að heyra frá þér Halli Kalli, hlakka til að heyra meira :)

7:59 f.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home