Hvað er? Matarklúbbur, stofnaður 27. júlí 2004. Meðlimir eru á víð og dreif um heiminn og er þetta samskiptavettvangur þeirra.

laugardagur, september 02, 2006

Haaaammmborgari


Fórum í "sumarfrí" til Roskilde fyrir stuttu.

Pöntuðum okkur hamborgara.

Hann var stóóóór.

Borðaði 1/4 af honum.

Notaði afganginn sem kodda.

3 Comments:

Blogger Árdis said...

mig langar í svona kodda...

6:37 e.h.

 
Blogger anna said...

vaaaaá, annaðhvort hefur þú minnkað ógisla mikið eða þá að þetta er ekki hamborgari... hvað er þetta??? við sem héldum að það væri allt svo stórt í ameríkunni!

2:38 f.h.

 
Blogger Harpa said...

Voáhh !!! Þvílík hkusssa. Þetta er að sjálfsögðu rétti völlurinn til að tala um mat og bera saman hamborgarastærðir. Hér hefur ekki einn einasti hamborgari verið étinn, Hér fæst eiginlega bara vínarsnitzhel og þa' er bara ekkert gott. Djúpsteikt svínaeitthvað óg. En gaman að sjá samt mynd af Dodda, hann er alltaf sætur en er nokkuð hægt að fá mynd af eiginkonunni hans?

10:21 f.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home