Hvað er? Matarklúbbur, stofnaður 27. júlí 2004. Meðlimir eru á víð og dreif um heiminn og er þetta samskiptavettvangur þeirra.

fimmtudagur, nóvember 10, 2005

Tónleikar

Jæja, þá er komið að því.

Ég verð sem sagt með tónleika með norrænum og íslenskum sönglögum ásamt Matthildi Önnu Gísladóttur píanóleikara á morgun í flyglasal LHÍ kl. 12:00.

Fyrir þá sem ekki komast á morgun þá verða einnig tónleikar með sama efni á sunnudaginn, 13. nóvember, í Listasal Mosfellsbæjar kl. 15:00

Meðlimir matskákar sérstaklega velkomnir ;-)

3 Comments:

Blogger anna said...

ég kem ;)

(er það ekki annars á morgun -föstudag- ?)

1:34 e.h.

 
Blogger Þorri said...

jú mikið rétt, hlakka til að sjá þig ;-)

4:56 e.h.

 
Blogger Herdís Anna said...

Nei sko er þetta Þorri aðaltöffari? En gaman að rekast á þetta! Og takk fyrir síðast ;)
Leiðinlegt að komast ekki á tónleikana ykkar Möttu (sem voru víst í gær öhm... vonandi gekk það vel hjá ykkur) - bið að heilsa henni frænku minni innilega :) gaman að þið séuð enn að spila saman...
Vona að þú póstir nú fréttum úr skólanum hérna svo ég geti fylgst með :)

Kveðja úr borg saltsins!

12:15 f.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home