Hvað er? Matarklúbbur, stofnaður 27. júlí 2004. Meðlimir eru á víð og dreif um heiminn og er þetta samskiptavettvangur þeirra.

laugardagur, september 18, 2004

sitjum ei að svumbli á laugardagskveldi...

...heldur sitjum við og græjunördumst á netinu að hlaða inn nýjum öppdeitum af einhverjum forritum í tölvuna.
Það var gaman að rekast á Hörpu og Halldóru Björgu í smáralind í dag og þær voru hressar að vanda mæðgurnar að kaupa sokka á þá litlu. Annars var ég barað slæpast og við hjónin. Ætluðum í húsasmiðjuna á kaupa niðurfallsrör, en lentum einhvernveginn á kattasýningu í garðheimum og síðan í smáralind... eigum sem sagt enn ekkert niðurfallsrör.

þar til næst,

skúmmalatúmmibúmm, þakkinatalatúníla, silandi vimb í tlappandi þumbi á laugardagseisitjaðsvumbli.

1 Comments:

Blogger Doddy said...

Svakalega hlakkar mig til að hitta ykkur krúttin mín. Erum búin að kaupa vindsæng en það má ekki hossast mikið á henni, svo reynið að hemja ykkur, for the love of god...

5:31 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home