Hvað er? Matarklúbbur, stofnaður 27. júlí 2004. Meðlimir eru á víð og dreif um heiminn og er þetta samskiptavettvangur þeirra.

sunnudagur, ágúst 29, 2004

útsláttarkeppni í innsogsþýsku...

halló halló og takk fyrir síðast:)
ég skemmti mér konunglega og var ser ánægð með kvöldið - þó svo að auðvitað hefði það verið fullkomið ef matskák hefði verið fullskipuð.........það vantaði náttla aðalfólkið:)
en í gær var ss ákveðið að á næsta fundi sem verður þann 16 október heima hjá önnu og hrafni verður útsláttar keppni í þýsku á innsoginu...........og hvet ég alla til að æfa sig fram að keppnisdegi, líka þá sem búa í danaveldi, en þessi iðja krefst gríðarlegra hæfileika og hefur þorri nú þegar náð býsna góðum tökum á þessu tómstundargamni.
ég var að skoða stundartöfluna mína og hún er viðbjóður - gaman að því - endar sennilega þannig að ég verð farin að sleikja hraun eins og vitleysingur í októberbyrjun..................uss ekki gott..........
skólinn byrjar sem sé á morgun og ég heyri þá bara næst í ykkur um miðjan október:)
hafið það gott á meðan...........bæææææææææææææææææææææææ

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home