Hvað er? Matarklúbbur, stofnaður 27. júlí 2004. Meðlimir eru á víð og dreif um heiminn og er þetta samskiptavettvangur þeirra.

sunnudagur, ágúst 15, 2004

Rómeó, ó Rómeó

fórum í leikhús í gær. sáum Rómeó og Júlíu. snilldar leikrit í frábærri uppsetningu. mæli með þessu fyrir alla sem eru hressir. annars er allt gott að frétta fyrir utan það að ég botna ekkert í því hvernig stendur á því að Hrafn og Anna komast ekki hérna inn. bömmer. það er ekkert í reglunum sem takmarkar fjölda þátttakenda. ég er að verða vitlaus á þessu. spurning um að kæra einhvern. veit bara ekki hvern. Hrafn og Anna gætu þá farið fram á skaðabætur vegna andlegra áverka sökum ónógra tjáskipta á almannavettvangi. allavega Anna. ég hef nefnilega séð bloggið hans Hrafns. hann tjáir sig heilmikið þar........................................

2 Comments:

Blogger Doddy said...

Ég er að segja þér það, þau eru á svarta listanum...

5:35 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

ja, tad virdist vera ad vid seum ekki i nad tessarar sidu og eg skil bara ekki afhverju blogspotid hafnar okkur hjonunum. En nuna er eg semsagt i Svithjod og tad er bara nokkud jätte bra, herna er mikid program af fyrirlestrum og umraeduhopum og ad sjalfsogdu tonleikar öll kvöld og verkid mitt verdur flutt a midvikudagskvoldid. En i samb. vid bloggid ta aetla eg nu ekkert ad gefa upp vonina um ad komast a forsiduna og takk kaerlega Thorri fyrir ad reyna ad koma okkur inn vid hljotum ad reddessu einhvernveginn. Thetta er lika god hugmynd med skadabaeturnar tvi tad er vissulega ekki gott fyrir andann ad geta ekki tjad sig. En allavega alle hopa, tangad til naest, hafid tad gott...:)

4:28 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home