Hvað er? Matarklúbbur, stofnaður 27. júlí 2004. Meðlimir eru á víð og dreif um heiminn og er þetta samskiptavettvangur þeirra.

mánudagur, ágúst 09, 2004

Á Spáner gottað djammog djúsa...

Jæja gott fólk
Nú er eitthvað alvarlegt að gerast í henni Reykjavík, það er náttúrulega bara hitamolla hér úti í dag, mar er bara sveittur og allt... ábyggilega mikið heitara en í Köben... ;) Nei nei kannski ekki en það er allavega eitthvað yfir 20 gráðurnar. Við Halldóra Björg fórum og heilsuðum upp á geitungana í grasagarðinum, þvílík skrímsli, en þar sem ég er súper kúl sýndi ég engin svipbrigði þegar vinurinn var nærri farinn á bólakaf í mitt hægra eyra, sem er bæ ðe vei, mjög stórt og fínt...
Annars hlakka ég mikið til að fá Önnu pönnu almennilega með í umræðurnar og hlakka líka mjög mikið til því að VIÐ ERUM AÐ FARA TIL KÖBEN :) veiveiveiveiveiveivei
Bless í bili

2 Comments:

Blogger Doddy said...

Hey Harpa!
Hvernig komst geitungur inn i thitt litla eyra?
;-)

4:06 e.h.

 
Anonymous Nafnlaus said...

bíð enn og bíð og hlakka líka til að vera á forsíðunni:) en enn bólar ekkert á þessu meili... það er eitthvað mjög skrítið, en á meðan þá held ég bara áfram að skrifa á bakvið tjöldin í góðum fíling... en vonast til að komast inn fyrir helgi áður en ég fer til Stokkhólms til rúmlegrar vikudvalar, hafið það gott nær og fjær:)

8:25 f.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home