Hvað er? Matarklúbbur, stofnaður 27. júlí 2004. Meðlimir eru á víð og dreif um heiminn og er þetta samskiptavettvangur þeirra.

laugardagur, september 03, 2005

Nýtt útlit!!

Í tilefni af 1 árs afmæli matskákar ákvað ég að fríska aðeins upp á vefinn okkar útlitslega séð og vona að sem flestum falli vel í geð.......

kv. Krisjón Jón Jónsson

4 Comments:

Blogger Árdis said...

vá en flott - líka gott að hafa linka á síðurnar hjá önnu og hrafni
- hvað segiði annars gott félagar??
ég er að byrja í þessari vilku á spítalanum, tilfinningarnar sem fylgja þvi eru mjög blendnar, samsull af nettum kvíða og mikilli tilhlökkun:)
endilega látið í ykkur heyra

kveðja, dr. Líf Lína

10:51 f.h.

 
Blogger Doddy said...

Fallegt, þú ert fallegur maður Þorvaldur frá Mosfelli...
Skemmtilega "gothic" stemmning yfir síðunni.
Hvað ertu að fara að gera á spítalanum frú Hafdís frá Mosfelli. Vonandi ekki að sinna sjúkum, það er ekki víst að þeir þoli það... ;þ)

4:56 e.h.

 
Blogger Árdis said...

ég er ss að fara í læknisleik á spítalanum- fyrsti dagurinn á morgun, byrja á hjartadeildinni, þannig að ef þið fáið fyrir hjartað þá getiði bara haft samband ;)
gaman að hafa svona mikið líf á síðunni og gott að heyra reglulega frá ykkur:)
Ég get bara ómögulega ákveðið hvort ég á að taka upp læknanafnið dr. Sól Hlíf eða dr. Líf Lína - hvað finnst ykkur???
jæja, best að fara að rifja upp e-r hjartalyf....

8:05 e.h.

 
Blogger anna said...

sko dr. Líf Lína er auðvitað allveg brillijant nafn á lækni, það gæti svo vel verið að Sól Hlíf væri aðstoðarlæknir eða jafnvel hjúkka því maður þarf oft á sól hlíf að halda en ekki alltaf en maður þarf alltaf að hafa líf línu. Það er spurning, það mætti velta þessu fyrir sér...
hjartalyf, smjartalyf
óóóókei

9:46 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home