Hvað er? Matarklúbbur, stofnaður 27. júlí 2004. Meðlimir eru á víð og dreif um heiminn og er þetta samskiptavettvangur þeirra.

föstudagur, ágúst 12, 2005

hér er gífurleg traffík...

það er nú alveg svolítið síðan við komum úr Skálholti... erum meira að segja búin að fara þangað aftur síðan síðast var bloggað hér :)
Annars er það helst í fréttum að við litlu hjónin erum orðin netvædd, ójá, búin að fá okkur tengingu og nú getur maður sörfað allan daginn ef maður vill. Er semsagt nýfædd í netheima og er mjög spennt yfir þessum heim sem ég hef nú stöðugan aðgang að.
Svo skrifa ég líka meira að segja sjálf hugleiðingar um allt og ekkert annað veifið á annasth.blogspot.com svo langaði mig líka til að benda þeim sem ekki vita af á bloggið hans Hrafns sem er hrafninn.blogdrive.com.
Ætla að halda áfram að sörfa...

menningarnótt...! hlakka til,
sjáumst svo öll í matskák sunnudaginn 21. ágúst, gaman, gaman :)

1 Comments:

Blogger Þorri said...

Jà mikid er gaman ad heyra ad thù hefur uppgotvad tofra netsins... èg sit hèr ùti à Italiu à litilli netstofu i myndavèlabùd i Massa marittima. thad er allt fràbaert ad frètta af okkur og dvolin hèr ùti hefur verid fràbaer. Hafdis hefur ad visu breyst i blokkumann à thessum stutta tima sem vid hofum verid hèr, en thad var nù bara eins og vid var ad bùast. Vid erum lika farin ad hlakka gifurlega til menningarnaetur og erum buin ad sjà fullt af svona myndastyttufòlki hèr og thar og vitum ad sjàlfsogdu ad thetta er ekkert màl. Vardandi menningarnòtt thà verd èg ad spila einhverntima à bilinu 21:00 - 22:30 og svo var meiningin ad vera uppi à skaga um 20:00 (er thad ekki annars?) thannig ad vid verdum ad finna einhvern gòdan tima til ad performera. En aetli madur fari ekki ad haetta thessu bladri og fari ùt i glampandi sòlina og 40 stiga hitann ;-) Vid soknum ykkar svakalega og hlokkum til ad sjà ykkur eftir bara nokkra daga.... ps. Vorum ad spà hvort thad vaeri ekki gàfulegra ad hafa sunnudagsveisluna annars stadar en heima hjà okkur vegna anna og timaleysis eftir heimkomuna... annars verdum vid bara i bandi, kvedja Hr. og Frù Thorvaldsson :-)

3:51 e.h.

 

Skrifa ummæli

<< Home